iStock-504427552.jpg

Manor bloggið

Það er stöðug þróun alla daga

Hér flytur þróunarteymið reglulega fréttir af nýjungum.

 
Peningaþvætti vaktað með Manor

Margir af notendum Manor, til dæmis lögmenn og endurskoðendur, þurfa að huga sérstaklega að eftirliti með peningaþvætti meðal viðskiptavina sinna og framkvæma ýmsar athuganir með reglulegu millibili. Þessar athuganir eru vel þekktar meðal notenda og þá nefndar AML  (e. anti money laundering) og/eða KYC (e. know  your client). Manor hjálpar til við að halda utan um eftirlitið.

Read More
Friðbjörn Orri Ketilsson
Lifandi áhættustýring í verkbókhaldi

Við erum stolt af því að kynna til leiks fyrstu áhættustýringu verkbókhalds þjónustufyrirtækja hér á landi. Nú geta stjórnendur sem eru með Manor verið þess vissir að óvæntar uppákomur í verkbókhaldi eru lágmarkaðar og fátt kemur á óvart. Ekki er beðið eftir úttektum eða keyrslum heldur sjá stjórnendur innan dagsins ef eitthvað þarf að kanna nánar.

Read More
Friðbjörn Orri Ketilsson