Panorama-of-Reykjavik-at-Dusk,-Iceland-1083826340_11659x4288.jpeg

Endurskoðun

 

Endurskoðun

Yfir 250 notendur í endurskoðun, reikningshaldi og ráðgjöf nota Manor daglega.


Við höfum átt einstakt samstarf við stærstu aðila í endurskoðun og reikningshaldi hérlendis um þróun á lausnum og útfærslum innan Manor er kemur að tekjuskráningu, útskuldun og regluhlýtingu. Þá er Manor samþykkt kerfi hjá einum af 4 stóru alþjóðlegu endurskoðunarfyrirtækjunum.

 
 

Retainer samningar

Algengt er í endurskoðun og reikningshaldi að gerðir séu samningar um t.d. fasta greiðslu á mánuði sem ætlað er að mæta kostnaði við vinnu, aðkeypta vinnu, o.fl. Stundum safnast upp inneign, stundum er samningurinn gerður upp í lok samningstíma o.fl.

Í Manor er hægt að stilla þessu upp og kerfið sér um reikningagerð, útreikninga á stöðu samningsins, sundurliðun, afkomugreiningu o.fl.


Málasniðmát

Rafrænt dómasafn allra íslenskra dómstóla er aðgengilegt í Manor. Allir dómar sem falli hafa í Hæstaréttir frá 1999, Landsrétti frá 2017 og í héraði frá 2006 eru aðgengilegir í dómasafni Manor.

Mjög þægilegt er að leita að dómum og vista þá ef vill inn í mál í Manor.


Áskrift að þjónustu

Manor þróaði sérstakt viðmót til þess að halda utan um áskriftir í hjá þjónustufyrirtækjum þar sem seldar eru t.d. mánaðarlega tilteknar vörur eða tímar skv samningi. Manor þekkir kröfurnar og framleiðir færslur til greiðslu.

Sjálfvirkni sparar verulega handavinnu og eykur tekjur.


Rafræn reikningagerð

Lögmenn þurfa oft að leggja fram tímaskýrslur fyrir dómi þar sem búið er að áætla þann tíma sem fer í ákveðna þætti málsins. Í Manor er hugsað fyrir þessu með einföldu viðmóti til þess að skrá tíma fram í tímann.

Það tekur um 3 sekúndur að fá vinnuskýrslu máls í Manor og einfalt að grípa hana með sér á leið í málflutning.


Regluhlýting

Manor hefur í samvinnu við stærstu endurskoðunarfyrirtæki landsins smíðað lausnir fyrir hlýtingu reglna sem gilda innanhúss hjá alþjóðlegu endurskoðunarfyrirtæki.

Útfærslan er einstök og dregur verulega úr umsýslu og tryggir að starfað er með réttum og greinanlegum hætti alla daga ársins.


Reikninagerð til eigenda verka

Vinnulag Manor við útgáfu reikninga hefur fært þeim sem bera ábyrgð á verkum og málum vald yfir útskuldun. Þeir eru nú nokkrar mínútur að skulda út í lok mánaðar í stað 2-3 daga vinnu sem þurfti aðkomu stoðsviða. Loksins er gaman að gefa út reikninga og hægt að nota tímasparnaðinn í að auka tekjur eða njóta frístunda.


Taktu næsta skref

Komdu til okkar og við hjálpum þér að auka tekjur í rekstrinum.