Manor
Advanced Legal Software
iStock-503625464.jpg

Forsíða

Leiðandi hugbúnaður fyrir íslenska lögmenn

 

Ný skjalavistun
sem skapar tekjur

Við vorum að setja í loftið nýja skjalavistun frá Manor sem finnur tímaskráningar í skjölunum þínum og skapar þannig nýjar tekjur.

 
 

 

Vinsælasta lögfræðikerfi landsins

 

Við höfum aukið tekjur lögmanna síðan 2012

Fyrsti tíminn var skráður í Manor árið 2012 og strax fyrstu vikuna fundu notendur fyrir því að þeir voru að skrá fleiri tíma og auka tekjur sínar. Við höfum síðan þá haldið áfram að þróa leiðir til þess að auka tekjur og bæta afköst með frábærum árangri.

 

Betri lögmenn

Lögmaður með málakerfi sem flýtir fyrir honum og sparar mikinn tíma við gagnaleit, skjalagerð, tímaskráningar, reikningagerð o.fl. fær meiri tíma til þess að sinna lögfræðinni í hverju máli eða til að sinna umbjóðanda sínum. Því má segja að Manor geri notendur sína að betri lögmönnum.

 

Betri stofur

Stofa með vandað málakerfi þar sem allt er rafrænt frá upphafi til enda stendur sig betur í samkeppni við aðra. Hún er sneggri að svara spurningum, nýtir tímann betur og nær meiri árangri. Manor birtir þér fjölda greininga á rekstrinum svo þú getir rekið betri stofu.

 

400+ lögmenn

Manor er afar vinsælt kerfi meðal lögmanna en stór hluti þeirra nýtir kerfið til daglegra starfa hjá stofum af öllum stærðum og gerðum.

 

60+ stofur

Manor er hryggjarstykkið í rekstri fjölda lögfræðistofa og heldur utan um mál, tímaskráningar, mætingar, dóma, verkefni, reikningagerð o.fl.

 

30.000+ kröfur

Manor Collect sækir mánaðarlega þúsundir krafna með sjálfvirkum hætti frá viðskiptabönkum og tekur til innheimtu.

 
 

 
 

Manor Legal

Manor Legal er sérhannað málakerfi fyrir lögmenn með tímaskráningu sem beitir nýjum aðferðum við að hámarka selda tíma. Þá eru fjölbreyttir lögfræðilegir eiginleikar sem auka afköst.

Kerfið er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi.

 

Manor Collect

Manor Collect er sérhannað innheimtukerfi fyrir íslenska lögmenn og innheimtufélög sem tekur til allra innheimtustiga, bankatenginga, þjónustuvefs auk annars.

Kerfið þjónustar tugþúsundir krafna.

 
 
 

 
 
 

Manor bloggið

Við skrifum reglulega greinar um leiðir til þessa að bæta rekstur lögmanna, hvernig nýta megi tækni í störfum og margvísleg ný tækifæri til öflunar tekna.

 
 
 

 
 

Við erum á samfélagsmiðlum

 

Instagram

Facebook

 
 

 
 
Þróun Manor snýst um að gera okkar notendur betri í sínum störfum.
— Arthúr Ólafsson, þróunarstjóri Manor
 
 

 
 

Viltu vita meira?

Ef þú vilt koma til okkar, án allra skuldbindinga, og sjá hvernig Manor gæti aukið tekjur þínar sendu okkur þá stutt skilaboð hér að neðan og við finnum lausan tíma.