Eignleikar Manor Collect
Hér má sjá hvað Manor Collect hefur að bjóða. Listinn er ekki endanlegur og getur tekið breytingum í takt við stöðuga þróun.
Almennt
- Vefkerfi
- Íslenska
- 99,97% aðgangstími á ári
- Þjónustuver 546-8000
- Bakvakt kvöld og helgar
Innheimtustig
- Fruminnheimta
- Milliinnheimta
- Löginnheimta
- Kröfuvakt
Kröfuhafar
- Innlendir / Erlendir
- Kröfuflokkar
- Stöðulistar
- Fjöldi yfirlita og lista
- Aldursgreining krafna
- Innheimtuáætlanir
- VSK stillingar
- Þjóðskrártenging
- Fyrirtækjaskrártenging
Skuldarar
- Innlendir / Erlendir
- Flokkun eftir innheimtustigum
- Fjöldi yfirlita og lista
- Aldurgreining krafna
- Samskiptasaga þvert á allar kröfur
- Lögheimilisskráning
- Aðsetursskráning
- Þjóðskrártenging
- Vakt á sjálfræðisaldur
Samningar
- Samningur um greiðsludreifingu
- Samningur gerir hlé á aðgerðum
- Innborganir vaktaðar
- Samningur efndur eða svikinn
- Áætlun heldur áfram við svik
Eftirlit
- Allar aðgerðir skráðar
- Aðgerðir merktar með notenda
- Saga kröfu skýr a tímalínu
Kröfur
- Allir atburðir á tímalínu
- Nákvæm sundurliðun
- Ein fyrir skuldara
- Ein fyrir kröfuhafa
- Aðilar
- Skuldari
- Fyrirsvarsmaður
- Ábyrgðarmaður
- Veðsali
- Tengiliður
- Lýsing
- Gjalddagar
- Eindagi
- Lýsing
- Reikningar ef vill
- Áfallinn kostnaður
- Útlagður kostnaður
- Kostnaður kröfuhafa
- Fylgiskjöl
- Veð
- Innborganir
- Skráning
- Ráðstöfun
- Skil
- Skilagreinar
- Kvittanir
- Innheimtuáætlun
- Staða kröfu send í tölvupósti
- Skráning athugasemda á tímalínu
- Niðurfelling
Fyrning
- Fyrningarregla skráð á kröfuflokka
- Fyrning handskráð á kröfur ef vill
- Vakt á forsíðu á fyrningu
- Tengiliður
Símtöl
- Skráning símtala
- Skipulegur listi yfir næstu símtöl
- Tilraunir skráðar og árangur
Frestir
- Einfalt að skrá frest á kröfu
- Frestir gera hlé á öllum aðgerum
- Upphafs- og lokadagur
- Skýring á fresti
Verkefnastýring
- Einfalt að skipta upp verkefnum
- Vinnulistar verkefna
- Bréfasendingar
- Símtöl
- Ákvarðanir
Innheimtubréf
- Innheimtuviðvörun
- Millinnheimtubréf 1
- Millinnheimtubréf 2
- Millinnheimtubréf 3
- Lögfræðibréf
- Ítrekun
- Áminning
- Tómt bréf
Réttarkerfi
- Stefna
- Greiðsluáskorun
- Aðfararbeiðni
- Kröfulýsing í þrotabú
- Kröfulýsing í söluandvirði
- Kröfulýsing í dánarbú
- Nauðungarsölubeiðni
- Nauðungarsala
Skráning krafna
- Handvirk skráning
- Kröfur sóttar í banka
Veð
- Skráning veða
- Leit í veðum
- Fyrningarreglur veðréttar
Vaxtatöflur
- Vextir sóttir daglega til Seðlabanka
- Sjálfvirk uppfærsla á vaxtatöflum
- Dráttarvextir
- Innlánsvextir
- Almennir vextir óverðtryggðra lána
- Almennir vextir verðtryggðra lána
- Óverðtryggð skuldabréfalán
- Verðtryggð skuldabréfalán
- Vextir af skaðabótakröfum
Bókhald
- Niðurbrot á fjármagnstekjuskatti
- Skrár fyrir DK bókhaldskerfi
- Dagbókarskrá með innborgunum
- Reikningaskrá með sölureikningum
- Reikningaskrá fyrir eingöngu-vsk reikningum
- Yfirlit eftir kröfuhöfum