Manor
iStock-504427192.jpg

Fjartenging

Fjartenging

Ef þú þarft aðstoð sem felur í sér að setjast fyrir framan tölvuna þína, t.d. vandamál með vafra, skjalavörslu eða annað þá látum við þig fá kóða og þú tengist hér að neðan. Þá sjáum við skjáinn þinn og stýrum músinni og getum þannig leyst vandamálið. Þegar þjónustu lýkur aftengjumst við og þú færð staðfestingu á því. Þú fylgist með því sem gerist á skjánum á meðan þjónustu stendur.