Manor
iStock-467646118.jpg

Manor í snjalltæki

Þú getur sett Manor upp í símanum þínum og sinnt þar öllum aðgerðum á ferð og flugi.

Manor í snjalltæki

Þægilegt er að hafa Manor alltaf hjá sér í símanum, spjaldtölvunni eða í hvaða tæki sem er.

Apple IOS

 1. Opnið Safari vafrann.
 2. Farið á manor.is
 3. Smellið þar á Innskráning.
 4. Neðst á skjá má nú sjá merki neðst í vafranum sem samanstendur af kassa og uppvísandi ör.
 5. Smellið á þann kassa.
 6. Veljið þar úr lista: Add to home screen
 7. Veljið svo add.
 8. Þá er Manor kominn á skjáborðið í snjalltækinu.
 

 

Android

 1. Opnið vafra.
 2. Farið á manor.is
 3. Smellið þar á innskráning.
 4. Smellið á punktana þrjá í efra hægra horni vafrans.
 5. Veljið: Add to home screen
 6. Veljið svo Add
 7. Þá er Manor kominn á skjáborðið í snjalltækinu.

Aðstoð við að bæta Manor við í snjalltæki er veitt í þjónustuveri í síma 546-8000.