Manor
Advanced Legal Software
iStock-503625464.jpg

Málakerfi

Manor Legal

Sérhæft mála og tímaskráningarkerfi fyrir lögmenn sem fjölgar seldum tímum.

 

vinsælasta málaskráin

Manor hefur vakið mikla lukku í gegnum árin meðal íslenskra lögmanna og er vinsælasta sérhæfða málaskráin.

300+ lögmenn

Lögmenn af öllum sviðum lögfræðinnar nýta Manor við dagleg störf sín hvort sem þeir starfa sjálfstætt eða á stofum.

áralöng reynsla

Fyrsta stofan tók upp Manor árið 2012 og er enn í viðskiptum. Notendum fjölgar í hverjum mánuði og höfum við því mikla reynslu af rekstri lögmanna.

 
 

 
 

Þú skráir fleiri tíma

Viðmótið er grafískt og eins einfalt og hugsast getur.

 
 
Við fundum það strax fyrsta mánuðinn að við skráðum fleiri tíma en áður.
— 8 manna stofa sem tók upp Manor árið 2016
 
 
 

Samdægursskráningar eru nú 82%

Hér er raunverulegt dæmi af 8 manna stofu sem flutti sig yfir í Manor eftir 10 ár í öðru kerfi. Við færðum öll gögn yfir og gátum því séð árangurinn af Manor svart á hvítu.
 
 

Fleiri útseldir tímar

Manor er lykilatriði í tímaskráningum lögmanna
þar sem viðmótið er sérhannað til að fölga
seldum tímum

Tímar skráðir samdægurs

Manor mælir hversu marga tíma þú skráir
samdægurs miðað við aðra tíma svo þú hefur
mælanlegt markmið sem fölgar seldum tímum.

Gaman að skrá tíma

Með grafísku viðmóti sem stjórnað er með músinni er gaman að skrá tíma og ná settum markmiðum. Viðmótið hefur slegið í gegn.

 
 

 
 

Þú færð fleiri tíma fyrir dómi

Dómarar vilja sjá nákvæmar vinnulýsingar þegar þeir meta tímafjölda.

 
 
Við erum að fá fleiri tíma dæmda í málum eftir að tímaskýrslurnar urðu svona nákvæmar.
— Stofa sem tók upp Manor 2016 og er mikið í málflutningi.
 
 

auðvelt að bjarga tímum

Allir tímar eru sýnilegir með grafískum hætti svo að þú sérð strax hvar þú gleymdir að skrá tíma og bjargar þannig földa tíma.

LIfandi greining

Greiningartól Manor eru vönduð og þú getur þar séð nákvæma og lifandi sundurliðun á rekstrinum hvenær sem þér hentar.

FLEIRI ÚTSELDIR TÍMAR

Það tekur aðeins 1 mínútu að gefa út reikninga í
Manor sem tengist öllum helstu bókhaldskerfum.
Að gera reikninga er nú leikur einn.

 
 

 
 

Ánægðir viðskiptavinir

Við þjónustum allar stærðir lögfræðistofa um land allt.

 
 
 
 

Málaskrá sem eykur tekjur

Manor er fullbúin lausn fyrir alla lögmenn. Hér er yfirlit yfir helstu atriði.

 

 

Málaskrá

 • Öll mál á einum stað
 • Samskiptasaga
 • Verkefnalistar
 • Samvinna í málum
 • Úthlutun verkefna
 • Skjalageymsla
 • Reikningagerð

Tímaskráning

 • Sérhannað viðmót
 • Aðferð sem fölgar tímum
 • Aðstoð við að finna tíma
 • Mæling á árangri
 • Grafískt viðmót
 • Sýnileg markmið
 • Aðstoð við vinnulýsingu

Greining

 • Fjölbreyttar skýrslur
 • Grafísk framsetning
 • Öll gögn í rauntíma
 • Greining tekna
 • Greining afskrifta
 • Greining tímaskráninga
 • Samanburður notenda
 

Dómstólar

 • Öflugt dómasafn
 • Nýir dómar birtast strax
 • Héraðsdómar frá 2006
 • Hæstaréttadómar frá 1999
 • Dómar hengdir á mál
 • Tenging við dagskrá

Reikningagerð

 • Þægilegt viðmót
 • Allir geta skuldað út
 • Aðeins þrjú skref
 • Tengingar við bókhaldskerfi
 • Góð yfrsýn yfr stöðu mála
 • Vandaðar vinnuskýrslur

Þjónusta

 • Þjónustuver alltaf opið
 • Aðgengi hvaðan sem er
 • Virkar í öllum tækjum
 • Stöðugt aðgengi
 • Hámarks öryggi
 • Vönduð afritun