Manor
properties.png

Eiginleikar

Eignleikar Manor Legal

Hér má sjá hvað Manor Legal hefur að bjóða. Listinn er ekki endanlegur og getur tekið breytingum í takt við stöðuga þróun.

Almennt

  • Vefkerfi
  • Íslenska / Enska
  • 99,97% aðgangstími á ári
  • Þjónustuver
  • Bakvakt kvöld og helgar
 

Stofan

  • Grunnupplýsingar stofu
  • Hver er tengdur / ótengdur
  • Erlendar myntir
  • Beintenging við gengisskráningu
  • Umsjón starfsmanna
  • Verðskrá
  • Vörslureikningar
 

Viðskiptavinir

  • Gjaldmiðlastillingar
  • Miðlæg viðskiptamannaskrá
  • Samkeyrt við bókhald
  • Taxtar / Kjör
  • Tengiliðir
  • Yfirlit yfir reikninga
  • Yfirlit yfir unna tíma
  • Yfirlit yfir virkni
 

Verkefnastýring

  • Uppsetning verkefna
  • Tímafrestir verkefna
  • Úthlutun verkefna á aðra
  • Lifandi eftirfylgni
  • SMS áminningar
  • Leitarvél
  • Dagatal
  • Tengsl við tímaskráningu
 

Reikningar

  • Yfirlit yfir útistandandi tekjur
  • Yfirlit yfir útistandandi kostnað
  • Val tíma til útskuldunar
  • Vörn gegn tapi á gömlum tímum
  • Allir órukkaðir tímar frá upphafi sóttir
  • Samtala reiknuð lifandi m.v. valda tíma
  • Kjörum breytt í uppgjörsferli ef vill
  • Breytingar á grunnupplýsingum
  • Þægilegt að breyta textalýsingu tíma
  • Breyta fjölda tíma í miðju uppgjöri
  • Breyta taxta í miðju uppgjöri

Málaskrá

  • Aðgangsstýring
  • Aðgerðayfirlit
  • Ábyrgðarmaður
  • Dómaskrá
  • Kostnaðarskráning
  • Lögfræðilegir málaflokkar
  • Málavextir
  • Sérkjör á mál
  • Skjalastýring
  • Teljari yfir virkni
  • Tengiliðir
  • Tímaskráning
  • Tungumál (íslenska/enska)
  • Verkefnaskráning
  • Viðskiptamenn
  • Vöktun á dagskrá dómstóla
  • Yfirlit yfir skuldaða reiknaða
  • Yfirlit yfir útistandandi tekjur
  • Þátttakendur
 

Tímaskráning

  • Grafískt viðmót
  • Áminningar fyrir hvern dag
  • Vinnuskýrslur
  • Excel skýrslur
  • Flokkun
  • Greining
  • Tilbúnar skýrslur fyrir málflutning
 

Rannsóknir

  • Dómar afritaðir á mál
  • Hraðvirk og skilvirk leitarvél
  • Lagasafn
  • Beintenging við héraðsdómstóla
  • Beintenging við Hæstarétt
  • Sérhannað letur/litir fyrir skjálestur
  • Yfirstrikun í dómum með gulu
 

Skjalageymsla

  • Saga allra aðgerða
  • Fullur rekjanleiki
  • Upprunaleg skjöl geymd
  • Möppuskipulag
  • Virkniskráning
  • Engu endanlega eytt
  • Drag-&-drop upphleðsla
  • Ótakmarkað gagnapláss

Greining

  • Rekstaryfirlit
  • Lifandi greining allra gagna
  • Greining ólíkra tímabila
  • Heildartekjur
  • Heildartímafjöldi
     
  • Greining viðskiptavina
    • Skipting vinnustunda
    • Skipting tekna
    • Meðaltímaverð
    • Staðsetning viðskiptavina
       
  • Greining starfsmanna
    • Skipting vinnustunda
    • Skipting tekna
    • Seldir tímar eftir tíma dags
    • Ábyrgðarmenn mála
    • Samdægurs tímaskráningar
       
  • Greining málaflokka
    • Skipting málafjölda
    • Skipting vinnustunda
    • Skipting tekna
    • Meðaltímaverð
    • Skráðir málaflokkar
       
  • Greining skilvirkni
    • Heildarsamantekt stofunnar
    • Samdægurs tímaskráningar
    • Aldur tímafærslna við skráningu
    • Meðalaldur tímafærslna alls
    • Málaflokkar skráðir
       
  • Greinig uppgjöra
    • Samantekt uppgjöra
    • Skipting eftir upphæðum
 

Bókhaldstengingar

  • Viðskiptamannaskrá samtengd
  • Reikningar lesnir inn í fjárhagsbókhald
  • Verkbókhald lesið inn í Manor
  • Málaskrá eldri kerfa lesin inn í Manor