Manor
iStock_80265963_XXXLARGE.jpg

Yfirlit Manor Collect

Manor Collect

Sérhannað innheimtukerfi fyrir íslenska lögmenn og innheimtufélög.

 

nýr tekjustofn

Nú geta lögmenn stundað nær sjálfvirka innheimtu fyrir kröfuhafa á fyrri stigum innheimtu og aflað nýrra tekna.

nýtt viðmót

Hundruðir lögmanna nota Manor Collect við að reikna út kröfur og útbúa skjöl í innheimtu. Viðmótið hefur slegið í gegn.

Ný tækifæri

Þú getur nú boðið viðskiptavinum að tengjast þjónustuvef stofunnar og fylgjast með öllum kröfum á einum stað.

 
 
 

 

Bestu meðmæli

 

Árið 2014 sameinuðu lögmannsstofurnar LEX og Juris innheimtustarfsemi sína undir merkjum Gjaldskila og völdu að byggja starfsemina á Manor Collect. Gjaldskil eru eitt elsta innheimtufélag landsins með óslitna starfsemi frá 1984 og þjónustar mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.

Það var mikill heiður fyrir Manor Collect að ganga til samstarfs við LEX og Juris.
 

 
 
 
 

 
 

Kröfur berast sjálfvirkt

Fyrirtæki stofnar kröfur hjá sínum viðskiptabanka og Manor sækir þær þangað t.d. á eindaga og þá hefst þjónusta lögmanns eða innheimtufélags.

Bréf gerð sjálfvirkt

Bréfagerð, póstlagning o.fl. er sjálfvirkt á fyrstu stigum innheimtu. Notendur Manor senda út þúsundir bréfa í hverjum mánuði.

Full þjónusta

Kröfueigendur vilja fulla þjónustu á öllum stigum innheimtu. Manor opnar nú þann möguleika fyrir lögmenn og innheimtuaðila.

 
 
Manor hefur breytt öllu í okkar starfsemi. Afköstin hafa aukist og tekjur vaxið.
— Sérhæft innheimtufélag sem bætti við sig frum- og millinnheimtu.
 
 
 

 
 

Frábært grafískt viðmót

Loksins innheimtukerfi sem þægilegt er að nota.

 

öll innheimtustig

Þú getur núna boðið kröfuhöfum heilsteypta þjónustu frá því að senda viðvörun yfir í flóknar réttarfarsaðgerðir.

meiri tími í lögfræðina

Þú eyðir minni tíma í útreikning og handavinnu og getur því sett meiri tíma í lögfræðina í hverju máli.

áralöng reynsla

Manor hefur verið lykilkerfi í starfsemi fjölda innheimtuaðila á Íslandi síðan 2013 og reynst sérstaklega vel.

 
 

Manor Collect er beintengt við kröfukerfi bankanna.

 
 
 
 
Ég er kannski tvær mínútur að skrá inn kröfu og útbúa stefnu. Manor sparar mér mikinn tíma.
— Lögmaður sem tók upp Manor Collect árið 2014.
 
 

Þú kemst framar

Flestar kröfur eru greiddar á frum- eða milliinnheimtustigi. Nú getur þó hafið þjónustu við kröfur fyrr og séð um öll stigin.

Stofan gengur betur

Þjónusta við kröfur er stöðugur og traustur tekjustofn sem bætir reksturinn. Þú getur nýtt starfsfólk betur og boðið víðtækari þjónustu.

Þú verður betri

Með Manor Collect færð þú í hendur mjög öflugt reiknikerfi sem eykur afköst þín og nákvæmni. 

 
 

 

Þjónustuvefur kröfuhafa

Þú opnar þjónustuvef fyrir kröfuhafa í nafni stofunnar og við sjáum um allt sem því tengist.

 

Þjónustuvefur í þínu nafni

Með Manor fylgir þjónustuvefur sem er settur upp í nafni stofunnar þinnar. Viðskiptavinir fara því inn á þinn þjónustuvef.

mikil reynsla

Mörg af stærstu félögum landsins nýta þjónustuvefinn daglega hjá sínum lögmönnum eða innheimtufélögum.

vinsælt viðmót

Allt viðmót er sérhannað til að flýta fyrir kröfuhafanum og er þjónustuvefurinn léttur. Það skiptir kröfuhafa miklu máli.

 
 
 

Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins nota þjónustuvef kröfuhafa í Manor.

 
 

 

Ánægðir innheimtuaðilar

Auk mikils fjölda lögfræðistofa þá hafa sérhæfð innheimtufélög valið Manor Collect.

 
 
 
 
 

 
 

Sérhannað fyrir innheimtu

Manor Collect er sérhæft og vandað innheimtukerfi. Hér er yfirlit yfir helstu atriði.

 
 

Kröfureiknivél

 • Útreikningar krafna
 • Vextir uppfærðir sjálfvirkt
 • Grafískt viðmót
 • Gjalddagar og innborganir
 • Nákvæmur kostnaður
 • Bókhaldstengingar

Bankasamskipti

 • Kröfur sóttar sjálfvirkt
 • Kröfur uppfærðar sjálfvirkt
 • Innborganir lesnar sjálfvirkt
 • Tenging við Landsbanka
 • Tenging við Arion banka
 • Tenging við Íslandsbanka

skjalagerð

 • Stefna
 • Greiðsluáskorun
 • Aðfararbeiðni
 • Kröfulýsingar
 • Nauðungarsölubeiðni
 • Fjöldi annarra skjala
 

öll innheimtustig

 • Fruminnheimta
 • Milliinnheimta
 • Löginnheimta
 • Kröfuvakt
 • Sjálfvirk bréfagerð
 • Prentun og dreifing

rafræn samskipti

 • Samskipti innan Manor
 • Samskipti við skuldara
 • Samskipti við kröfuhafa
 • Skráning símtala
 • Rafrænir greiðslusamningar
 • Frestir

kröfuhafavefur

 • Sér vefur fyrir kröfuhafa
 • Allar kröfur sýnilegar
 • Kröfuhaf getur stýrt ferðinni
 • Þægilegt að stýra aðgangi
 • Allar skilagreinar