Manor
skjol.jpg

Manor bloggið

Betri stofan

Posts tagged virði
Að tilkynna verðbreytingar

Þegar lögfræðistofa vex úr grasi og lögmenn hennar öðlast meiri þekkingu, reynslu og getu er eðlilegt að verð á útseldri vinnu taki breytingum. Fyrir utan aukið virði sem reyndir lögmenn veita viðskiptavinum sínum þá fellur oft til kostnaður við reksturinn t.d. fjárfesting í upplýsingakerfum, launakostnaður við aðstoðarfólk, leiga á stærra húsnæði og almennar verðlagshækkanir. Hvað sem veldur þá er gott að hafa ákveðin atriði í huga þegar verð er hækkað.

Read More
Móttaka nýrra viðskiptavina

Það skiptir lögmenn miklu máli að taka rétt á móti nýjum viðskiptavinum hvað viðskiptahlið mála varðar. Eftir að búið er að hlusta á málavexti og ræða stöðu málsins er gott að enda fyrsta fund á því að ræða um formsatriði svo sem verð, vinnulag og feril málsins. Hér eru nokkrir punktar um hvað skiptir mestu máli þegar þú hittir nýjan viðskiptavin.

Read More