Manor
skjol.jpg

Manor bloggið

Betri stofan

Posts tagged verðbólga
Að tilkynna verðbreytingar

Þegar lögfræðistofa vex úr grasi og lögmenn hennar öðlast meiri þekkingu, reynslu og getu er eðlilegt að verð á útseldri vinnu taki breytingum. Fyrir utan aukið virði sem reyndir lögmenn veita viðskiptavinum sínum þá fellur oft til kostnaður við reksturinn t.d. fjárfesting í upplýsingakerfum, launakostnaður við aðstoðarfólk, leiga á stærra húsnæði og almennar verðlagshækkanir. Hvað sem veldur þá er gott að hafa ákveðin atriði í huga þegar verð er hækkað.

Read More