Manor
skjol.jpg

Manor bloggið

Betri stofan

Posts tagged tekjuaukning
Hvernig auka skýrslur í Manor tekjur lögmanna?

Það er góð ástæða fyrir því að okkar notendur setja skýrslurnar úr Manor upp á tjald eða í sjónvarpið á vikulegum eigendafundum stofunnar. Það er í skýrslunum sem þeir finna ný viðskipti, fjölga seldum tímum og fylgjast með öllu á rauntíma. Hér fjöllum við um hvernig nákvæmlega skýrslurnar auka tekjur.

Read More