Manor
skjol.jpg

Manor bloggið

Betri stofan

Posts tagged tækni
Móttaka nýrra viðskiptavina

Það skiptir lögmenn miklu máli að taka rétt á móti nýjum viðskiptavinum hvað viðskiptahlið mála varðar. Eftir að búið er að hlusta á málavexti og ræða stöðu málsins er gott að enda fyrsta fund á því að ræða um formsatriði svo sem verð, vinnulag og feril málsins. Hér eru nokkrir punktar um hvað skiptir mestu máli þegar þú hittir nýjan viðskiptavin.

Read More