Manor
skjol.jpg

Manor bloggið

Betri stofan

Posts tagged skilaboð
Lögmenn geta sótt viðskipti á samfélagsmiðla

Oft þarf að opna á nýjar leiðir þegar samskiptavenjur breytast. Við fundum á yngri notendum Manor að þeim fannst þægilegra að senda skilaboð á fésbókarsíðu Manor en að hringja í þjónustuverið þegar þeir höfðu spurningar. Það er margt sem lögmenn geta lært af þessari þróun sem gæti aukið viðskipti.

Read More